Babel Radio 101.1FM is a live broadcast performance of new radio works that are tuned between the historical present and (un)imaginable futures. The event is free: co-supported by Nýlistasafnið and Listaháskóli Íslands.

Radio is a site for reflection and agitation: with speeches that break trust, hidden personae, and the Tower of Babel. A tool for creative expression, radio sound is a temporal and critically aware cloud of surveillances, dead zones, and dark noises. A cross-cultural, cross-disciplinary group of artists from Listaháskóli Íslands will broadcast new works for live radio performance inside Nýlistasafnið. In the babel of this group show, listening bodies can expect subversions of power, pirate radio, confessions into stillness, zones of interference, radiochild, Electromagnetic Hypersensitivity suits, and a transmitted song for whales. 

Elín Margot Ármannsdóttir
Hanna Mia Jonstam Brekkan
Isabella Rodrigues Goncalves
Maria-Magdalena Ianchis (with Fabienne Hudec)
Ricardo O. Muniz Gutierrez
Sigríður Birna Matthíasdóttir
Sihan Yang
Timothy Andrew Darbyshire
Tobias Draeger
TORA

This event is a window into a course entitled Radio (in an expanded field of sound) led by Erik DeLuca and hosted by the MFA Performing Arts at Listaháskóli Íslands.

Photograph from The Washington Post: "China completes world’s largest radio dish to let scientists hunt for black holes and E.T."

--

Útvarp Babel 101.1 FM er útvarpsgjörningur þar sem listamenn stilla fram verkum sínum sem eiga sér tilveru á milli sögulegra atburða og ímyndaðrar framtíðar. Viðburðurinn er studdur af Nýlistasafni Íslands og Listaháskóla Íslands – aðgangur ókeypis. 

Útvarp er staður fyrir hugleiðingar og óróa: með röddum sem svíkja, huldum persónuleikum og Babelsturninum. Tæki fyrir sköpun og tjáningu, útvarpshljóðið er tímabundið og algerlega altumliggjandi í sinni eftirtekt og vöktun, dauðum svæðum og myrkum hljóðum.

Hópur listamanna frá mismunandi menningarsvæðum, sem eiga það sameiginlegt að stunda nám við Listaháskóla Íslands, munu útvarpa og fremja ný verk fyrir framan áhorfendur í beinni útsendingu í Nýlistasafninu. Í þessari Babel-samsýningu geta áheyrendur átt von á samfélagsgagnrýni, sjóræningja útvarpi, samþykki þagnarinnar, truflunar, útvarpsbarns, segulsvæðanæmni og hljóðvarps hvalasöngva.

Elín Margot Ármannsdóttir
Hanna Mia Jonstam Brekkan
Isabella Rodrigues Goncalves
Maria-Magdalena Ianchis
Ricardo O. Muniz Gutierrez
Sigríður Birna Matthíasdóttir
Sihan Yang
Timothy Andrew Darbyshire
Tobias Draeger
TORA

Viðburðurinn er sýningargluggi inn í námskeiðið Radio (in an expanded field of sound) sem Erik DeLuca leiðbeinir á vegum Sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. 

Ljósmynd úr The Washington Post: "China completes world’s largest radio dish to let scientists hunt for black holes and E.T.”