Frá fagstjóra

„Með tilkomu kennarnáms í rytmískri tónlist við Listaháskóla Íslands opnast í fyrsta sinn sá möguleiki að nemendur geti öðlast háskólagráðu í þessari tegund tónlistar hér á landi. Námið byggir á þeim grunni sem byggður hefur verið í Tónlistarskóla FÍH undanfarin tuttugu ár en gengur nú skrefi lengra í LHÍ með B.Mus.Ed gráðu. Þetta er stórt og spennandi skref fyrir rytmíska tónlist og tónlistarkennslu á Íslandi.“

Sigurður Flosason