Eins vart hefur farið framhjá þeim sem fylgjast með fjölmiðlum, og málefnum Listaháskólans, að þá hafa húsnæðismál Listaháskólans verið ítrekað í fjölmiðlum síðast liðin ár, reyndar allt frá stofnun hans því húsnæðisvandinn er samofinn sögu skólans. 

Hér má finna yfirlit yfir umfjöllun síðustu missera, sem og fréttir af vef LHÍ, er tengjast t.a.m. herferð skólans um að vera #undireinuþaki2022, myglu á Sölvhólsgötu og nú síðast verkfalli nemenda. Þess má geta að þrátt fyrir aðbúnað og viðvarandi fjárskort að þá hefur skólinn hlotið hæstu einkunn í gæðaútektum á náminu. 

 

Myndir með frétt: Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, heimsækir Sölvhólsgötu 31. janúar 2018

Mygla á Sölvhólsgötu

Útskrift 2016 og fjölmiðlaumfjöllun í kjölfar hennar

Undirfjármagnaður skóli í óhæfu húsnæði
Njóta listir ekki sannmælis?
Stjórnvöld segja framlög til LHÍ hafa hækkað
Brýn þörf á að bæta aðstöðu Listaháskólans
Rækti pólitísk eigindi listarinnar
Ekkert sexý við að vera svöng, viðtal við útskriftarnemann Grétu Kristínu Ómarsdóttur.
Varð að vera beinskeytt, viðtal við útskriftarnemann Grétu Kristínu Ómarsdóttur.
Beðið um rekstraraðhald í stað framtíðarsýnar
"Ég er innilega þakklátur". Viðtal við heiðursdoktor við LHÍ, Hjálmar H. Ragnarsson.
Heiðursdoktor við Listaháskólann fyrstur manna, viðtal við Hjálmar H. Ragnarsson í Fréttablaðinu.

 

Undir einu þaki 2022

http://www.ruv.is/frett/listahaskolinn-olnbogabarn-haskolasamfelagsins
http://www.lhi.is/frettir/undir-einu-thaki-2022-stjornmalaflokkar-heimsottir
http://www.lhi.is/frettir/undir-einu-thaki-2022
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/21/grimuklaedd_a_fund_stjornmalaflokkanna/
http://www.dv.is/menning/2018/1/1/menningararid-2017-birta-gudjonsdottir/
http://www.lhi.is/vidburdur/eitt-thak-takk-gjorningakvold
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/10/19/vekja_athygli_a_husnaedisv...

Verkfall nemenda 

https://kjarninn.is/frettir/2018-01-29-svidslistanemendur-lhi-fara-i-skolagjaldaverkfall/
http://nutiminn.is/nemendur-vid-listahaskola-islands-telja-sig-svikna-og-aetla-ekki-ad-greida-skolagjold/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/01/29/aetla_ekki_ad_greida_skolagjoldin/
http://www.ruv.is/frett/radherra-skodar-mygluna-i-listahaskolanum
http://www.ruv.is/frett/borga-ekki-skolagjold-vegna-lelegrar-adstodu
http://www.visir.is/g/2018180128821