Fyrir hverja er námskeiðið: 

Tangó er spunadans sem byggir á hlustun og nánd þar sem öll skilningarfærin eru þanin í seiðandi samtali tveggja. Unnið verður með samleik og samtal á forsendum dansins orku, hrynjandi og skynjun. Unnið verður með hreyfingu, tónlist og texta í tveggja manna senum þar sem lögmál Tangó er beytt á mismunandi form sviðslistanna.

Námsmat: Símat

Kennari: Alicaja Ziolko

Staður og stund: Sölvhólsgata, mán. til fös 08:30 – 12:10

Tímabil: 09.01 – 20.01. 2017

Forkröfur: Stúdentspróf

Nánari upplýsingar: Vigdís Másdóttir, verkefnastjóri sviðslistadeildar: vigdismas [at] lhi.is