RíT (rannsóknarstofa í tónlist) -vinnustofa með Aisha Orazbayeva

Rannsóknarstofa í tónlist (RíT) efnir til vinnustofu í skrifum og flutningi nútímatónlistar fyrir strengi. Lögð verður áhersla á nýstárlega tækninálgun og er vinnustofan ætluð tónskáldum sem og flytjendum en er öllum opin. Kannaðir verða þeir ótal möguleikar sem fiðlan og önnur strengjahljóðfæri hafa fram á að færa og hvernig hægt er að nálgast þá í gegnum tónsmíðar, nótnaritun og flutning. Skoðað verður einnig hvernig beita megi nútímatækni á eldri tónlist.
 
UM LISTAMANNINN
Aisha Orazbayeva is a Kazakh-born London-based violinist with an interest in filmmaking. She has released two critically acclaimed solo albums on Nonclassical and PRAH recordings featuring her own compositions, and has performed internationally in venues such as New York’s Carnegie Hall. Recent releases include vinyl EP Seeping Through with Tim Etchells on PRAH and Scelsi's Duo vinyl EP for violin and cello on SN variations. Aisha regularly performs with ensembles Plus-Minus and Apartment House. Her music video for Leo Abrahams’ Steal Time single was recently premiered on Clash Music magazine.
 

Nánar um rannsóknarstofu í tónlist