Una Þorleifsdóttir, lektor og fagstjóri við sviðslistadeild LHÍ, var í gær tilnefnd til Grímunnar 2016 sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna ≈ [um það bil]. Sýningin fékk samtals átta tilnefningar t.d.  sem sýning ársins, fyrir hljóðmynd, sviðshreyfingar og leik í aðal- og aukahlutverki.

Nánar um tilnefningar til Grímunnar 2016

Um sýninguna