Úskriftarverk útskriftarnemenda af samtímadansbraut LHÍ

Útskriftarnemar af samtímadansbraut sýna tvö verk á útskriftarsýningu sinni í Borgarleikhúsinu; Málmröðina eftir Sögu Sigurðardóttur og Tiny Dancer eftir Valgerði Rúnarsdóttur

Sýningar:
17. maí kl. 20:00 (takmarkað miðaframboð)
18. maí kl. 17:00 og 21:00

OPNAÐ VERÐUR FYRIR MIÐAPANTANIR 13. MAÍ
Miðapantanir: midasala [at] borgarleikhus.is

DANSARAR
Árný Rún Árnadóttir
Brynja Bjarnadóttir
Elísa Lind Finnbogadóttir
Erla Rut Mathiesen
Eydís Rose Vilmundardóttir
Ingileif Franzdóttir Wechner
Sara Margrét Ragnarsdóttir
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Viktor Leifsson

Listrænir aðstandendur:

TINY DANCER
Danshöfundur: Valgerður Rúnarsdóttir, unnið í samvinnu við hópinn.
Leikmynd og búningar: Guðný Hrund SIgurðardóttir
Tónskáld: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir auk þess er notast við tónlist eftir Elton John og Leonard Cohen.
Aðstoðarmanneskja danshöfundar: Snædís Lilja Ingadóttir
Lýsing: Magnús Helgi Kristjánsson
Hljóð: Baldvin Magnússon

MÁLMRÖÐIN
Höfundur: Saga Sigurðardóttir, í samvinnu við hópinn.
Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Tónlist: Daníel Helgason, útskriftarnemi í tónsmíðum.
Hljóðfæraleikur: Daníel Helgason og Nimrod Ron
Lýsing: Magnús Helgi Kristjánsson
Hljóð: Baldvin Magnússon