Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist
16. apríl – 8. maí
Gerðarsafni Kópavogi
 
Laugardagur 16. apríl kl. 14
MA LHI opnun
 
Sunnudagur 24. apríl kl. 15
Daníel sýningarstjóri  Dóra leiða nemendur – spjall um hönnun
 
Sunnudagur 8. maí kl. 15
Daníel sýningarstjóri og Hulda Stefánsdóttir leiða nemendur – spjall um myndlist
 

Ytri höfnin - Útskriftarsýning BA nema í myndlistardeild og hönnunar & arkitektúrdeild
23. apríl – 8. maí
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

Sýningarstjóraspjall
1. maí kl. 16

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun
21. apríl kl. 17:00
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið.

Sýningar útskriftarnema af sviðslistadeild
Miðapantanir áleiklist [at] lhi.is ( )

Útskriftarsýning dansara
16. – 20. maí
Borgarleikhúsið

Við deyjum á mars- Útskriftarsýning leikara
Frumsýning 22. apríl
Lokasýning 3. maí
Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu.

Útskriftarsýning sviðshöfunda
20. – 27. maí
Tjarnarbíó

Útskriftartónleikar, tónlistardeild. 

17. apríl kl. 20:00
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdótir, tónsmíðar.
Neskirkja, Reykjavík.

20. apríl kl. 21:00
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir, tónsmíðar.
Mengi, Reykjavík

29. apríl kl. 20:00
Hrafnkell Flóki Einarsson, tónsmíðar.
Salurinn Kópavogi.

4. maí kl. 21:00
Hekla Magnúsdóttir, tónsmíðar.
Mengi, Reykjavík.

8.maí kl.17:00
Hekla Finnsdóttir, fiðla.
Salurinn, Kópavogi.

10. maí kl. 18:00
Bjarmi Hreinsson, Skapandi tónlistarmiðlun
Sölvhóll

11. maí kl. 17:00
Steinar Logi Gunnarsson, Orgel.
Hallgrímskirkja.

11.maí kl. 19:00
Skapandi tónlistarmiðlun - Ingibjörg Fríða, Eiríkur Ólason, Höskuldur.
Tjarnarbíó

12. maí kl. 20:00
Jón Gabríel Lorange, tónsmiðar.
Salurinn Kópavogur.

13. maí kl. 20:00
Ragnheiður Erla Björnsdóttir, tónsmíðar.
Aðventistakirkjan

14.maí kl. 17:30
Þórarinn Guðnason, tónsmíðar.
Salurinn, Kópavogur.

17. maí kl. 20:00
Daníel Helgason, tónsmíðar.

18. maí kl. 20:00
Lillý Rebekka Steingrímsdóttir, þverflauta.
Salurinn, Kópavogi.

19.maí kl. 20:00
Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, söngur.
Salurinn Kópavogi.

20. maí kl. 20:00
Lilja María Ásmundsdóttir, píanó.
Salurinn Kópavogi.

21. maí kl. 20:00
María Anna Jönsson, þverflauta.
Salurinn Kópavogi.

22.maí kl. 20:00
Stefán Ólafur Ólafsson, klarinett.
Salnum Kópavogi. 

26. maí kl. 21:00
Kristinn Roach, tónsmíðar.
Salurinn, Kópavogi.

31. maí kl. 20:00
Daníel Helgason, tónsmíðar.
 

Útskriftarviðburðir Listkennsludeildar

Málstofur meistaranema í listkennslu
4. júní kl 10:00-17:10
Listkennsludeild, Laugarnesvegi 91, RVK