Frá deildarforseta

Tónlistardeild Listaháskólans hefur ávallt haft það að leiðarljósi að fagna fjölbreytileikanum og efla nemendur sem sjálfstæða listamenn með sterka vitund fyrir nýsköpun, samfélagi og samstarfi. Fyrst og fremst viljum við þó skila út í samfélagið góðu tónlistarfólki sem verður komandi kynslóðum jafnt hvatning sem innblástur.

Tryggvi M. Baldvinsson, deildarforseti tónlistardeildar.