Starf háskólakennara við Listaháskólann felur í sér kennslu, rannsóknir og stefnumótun auk þess sem kennararnir taka virkan þátt í uppbyggingu viðkomandi deildar undir stjórn deildarforseta og eru þátttakendur í því fræða- og fagsamfélagi sem skólinn byggir upp.

Ítarlegar upplýsingar er að finna hér.