Nú á vormisseri munu meistaranemar á fyrra ári í myndlist við Listaháskóla Íslands halda röð samsýninga undir nafninu Kveikjuþræðir. Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að þar kynna tveir nemendur í sameiningu allt frá kveikjuþráðum að vinnuferli sínu til útfærslu á hugmynd. Sýningarröðin er unnin í samvinnu við meistaranámsbraut Háskóla Íslands í listfræði og hefur gefið af sér samtal milli þessara tveggja nemendahópa sem og skrif listfræðinema í tengslum við sýningarnar.

Opnanir á sýningaröð meistaranema verða á tímabilinu 4. mars – 8. apríl 2016 í Kubbnum sem er sýningarými myndlistardeildar á annarri hæð í byggingu LHÍ að Laugarnesvegi 91.

 

// 

 

Spark Plugs is a series of group exhibitions where first year students in the MA Fine Art Program will present a result of a collective effort or collaboration in Kubburinn the Art Academy’s exhibition space at Laugarnesvegur 91. In this years spring program student at the Academy have joined forces with arts theory students at the University of Iceland, who will extend the collaboration further by supplying text with each exhibition.

Openings are as follows, with each show extending over a period of up to one week. Further information on location and opening hours for each exhibition will be announced on the Fine Art Department website. 

 

Dagskrá / Opening dates: 

4. mars - Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir  & Rebecca Cusworth

1. apríl -  Rebecca Digby  & Florence So-Yue Lam

8. apríl  - Alice Nadjarian  & Sebastian Kraner

 

Ljósmynd / Image: Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir