Siðfræðistofnun efnir til pallborðsumræðna og listasýningar laugardaginn 13. febrúar í Listasafni Reykjavíkur kl 13:30. Jóhannes Dagsson, aðjúnkt við Listaháskóla Íslands verður meðal umræðu- og fundarstjóra og sýna þrír nemendur í BA námi myndlistardeilar verk sýn milli umræðna.

Í umræðunum fást, sérfræðingar á sviði taugaeflingar og félagsvísinda þau George Gaskell, prófessor í félagssálfræði við London School of Economics and Political Science, Judit Sándor, prófessor við Stjónmálafræði- Kynjafræði- og Lögfræðideildir Central European University  og Agnes Allasdóttir frá Toscana Life Sciences, við spurninguna „Hvernig geta listir dýpkað samfélagslega umræðu um vísindi líkt og taugaeflingu?“

Milli umræðna verða sýnd vídeó-listaverk eftir Auði Önna Kristjánsdóttur, Fritz Hendrik Berndsen, og Minu Tomic og Gjörningaklúbbinn.

Umræðu- og fundarstjórar: Jóhannes Dagsson, aðjúnkt við Listaháskóla Íslands og Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar

Viðburðurinn er liður í NERRI- rannsókninni (Taugaefling: Ábyrgar rannsóknir og nýsköpun)

 

A Clockwork Brain
How can art deepen the social discourse of science?

The Centre for Ethics hosts a panel discussion and art exhibition at Reykjavík Art Museum on Saturday, February 13th at 13:30 o’clock.

In the discussions, specialist in the field of social science and neuro-enhancement; George Gaskell, professor of Social Psychology at the London School of Economics and Political Science, Judit Sándor, professor at the departments of Political Science, Gender Studies and Legal Studies at the Central European University and Agnes Allansdóttir from Toscana Life Sciences discuss the question “How can art deepen the social discourse of sciences such as nero-enhancement?”

In between discussions video works by Auður Anna Kristjánsdóttir, Fritz Hendrik Berndsen, og Mina Tomic and Gjörningaklúbburinn, will be screened.

Panel moderators: Jóhannes Dagsson, adjunct at the Iceland Academy of Arts and Salvör Nordal, Director of the Center for Ethics at the University of Iceland.

The event is a part of the NERRI-project (Neuro-enhancement: Responsible Research and Innovation)