Verið velkomin á sýningu vöruhönnunarnema á lokaári. Sýningin opnar föstudaginn 27. nóvember kl.17 á þriðju hæð í Þverholti 11 og sýnir afrakstur vinnustofunnar „Stefnumót“, þar sem nemendur unnu saman sem teymi í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur.

Verkefnið er efnisrannsókn þar sem tilraun er gerð til að varpa nýju ljósi á víði sem efnivið. Við umbreytingu efnisins var einungis notast við vatn og hita. Útkoman er litrík palletta hráefna.

Allir hjartanlega velkomnir!

//

Welcome to an exhibition by the final year of product design on Friday November 27th at 5:00 pm on 3rd floor at Þverholt 11. 

The exhibition is a yearly event held by the students of the final year to display the results of the course “Design and integration” (Stefnumót).

The course project included the class working as a design team in a coordinated effort between design-students and the foresters of the Forestry association of Reykjavík.

The course is a material based research project where experiments are done to motivate and inspire new possibilities found in willow. The transformation of the material using only water and heat resulted in a colorful palette of raw materials.

Please join us in discovering willow.

//

Students:

Birta Rós Brynjólfsdóttir

Björn Steinar Blumenstein

Emilía Sigurðardóttir

Johanna Seelemann

Kristín Sigurðardóttir

Theódóra Mjöll Skúladóttir Jack

Védís Pálsdóttir

Programme leaders:

Tinna Gunnarsdóttir

Friðrik Steinn Friðriksson

Óskar Kristinn Vignisson

Head of studies:

Garðar Eyjólfsson

//

Facebook viðburður