Nemendur á söng- og hljóðfærabraut, hljóðfærakennarabraut og kirkjutónlistarbraut munu koma fram á árlegum hausttónleikum Listaháskólans. Allir tónleikarnir fara fram í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, fyrir utan þá síðustu sem fara fram í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir hefjast laugardaginn 28. nóvember. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Meðleikarar á tónleikum eru Selma Guðmundsdóttir, Richard Simm, Aladár Rácz, Helga Bryndís Magnúsdóttir og Kristján Karl Bragason.

28. nóv. kl. 16 Maria Jönsson, flauta Anela Baraqi, píanó og Lillý Rebekka Steingrímsd, flauta

29. nóv. kl. 14 Elísa Elíasdóttir, píanó og Ásthildur Ákadóttir, píanó.

29. nóv. kl. 16 Ragnheiður Eir Magnúsdóttir, flauta, Vilborg Hlöðversdóttir, flauta,
Aldís Bergsveinsdóttir, fiðla og Silja Garðarsdóttir, söngur.

1. des. kl. 18 Sigríður Hjördís Indriðadóttir, flauta

2. des. kl. 20 Erna Ómarsdóttir, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló og Heiður Lára Bjarnad selló

3. des. kl. 18 Dagur Þorgrímsson, söngur, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, söngur, Þóra Kristín Magnúsdóttir söngur, Magnús Daníel Budai Einarsson, píanó og Erna Vala Arnardóttir, píanó.

3. des. kl. 20 Stefán Ólafur Ólafsson, klarínett, Kristín Þóra Pétursdóttir klarínett, Brynjar Friðrik Pétursson og Óskar Magnússon, gítar.

5. des. kl. 14 Jóhanna María Kristinsdóttir, söngur, Alessandro Cernuzzi, söngur og Arnar Freyr Valsson, gítar.

5. des. kl. 16 Steinunn Björg Ólafsdóttir, söngur, Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir, söngur og María Oddný Sigurðardóttir, píanó.

6. des. kl. 14 Elísa Elíasdóttir, fiðla, Sólveig Vaka Eyþórsd, fiðla og Steinunn Atladóttir, fiðla.

6. des. kl. 16 Hekla Finnsdóttir, fiðla, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla og
Maksymilian Haraldur Frach, fiðla.

9. des. kl. 17. Steinar Logi Helgason, orgeltónleikar í Hallgrímskirkju.