Þorsteinn hefur lokið endurgerð Hóladómkirkju og er helsti sérfæðingur okkar í endurbyggingu steinhúsa frá fyrri öldum. Sýningin er um byggingasögu Hóladómkirkju og er staðsett í Auðunnarstofu á Hólum. Goddur hefur komið talsvert við sögu ímyndar- og merkjasmíði Hóla í Hjaltadal. Hann teiknaði m.a. merki Háskólans á Hólum, afmælismerki hátíðarinnar o.fl.

Sýningin er opin eftir samkomulagi.