Aðrir í stjórn skólans eru: Markús Þór Andrésson, tilnefndur af menntamálaráðherra, og Jón Ólafur Ólafsson, Anna Líndal, og Kolbeinn Einarsson, sem öll eru tilnefnd af Félagi um Listaháskóla Íslands.