Nýnemakynning

Kl. 10:00-12:00 í  Sölvhóli, Sölvhólsgötu (tónleikasalur tónlistardeildar, gengið inn frá Skúlagötu)

10:00 – 10:10 Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor tekur á móti nemendum og flytur ávarp.

Stuttar kynningar á þeirri þjónustu sem nemendum stendur til boða:

10:10 - 10: 25 Náms- og kennsluþjónusta - Björg J. Birgisdóttir
10:25 – 10:40 Bókasafn – Sara Stef. Hildardóttir
10:40 - 10:45 Tölvuþjónusta – Ágúst Loftsson
10:50 – 11:10 Hlé - hressing í boði
11:10 - 11:20 Alþjóðamál – Alma Ragnarsdóttir

11:20 - 11:35 Nemendafélög Listaháskólans kynnt

  • Daniel Stefán Þorkelsson
  • Nína Óskarsdóttir
  • Vala Kristín Eiríksdóttir

 11.35-11:45 Hugvekja frá listamanni - Melkorka Ólafsdóttir

Nýnemakynningar í deildum

Hönnunar - og arkitektúrdeild- kl. 13:00-14:30
Sal A í Þverholti 11

Nýnemar  fá kynningu á deildinni og starfsfólki og fagstjórar kynna námsbrautir og vinnustofur.   

Leiklistar- og dansdeild - kl. 12:30-14:30
Smiðjunni, Sölvhólsgötu

Nemendur fá kynningu á náminu.

Listkennsludeild – kl: 13.00 - 14.30
Stofu 054 í Laugarnesi

Nemendur fá gögn um námið og skólann, kynningu á deildinni og starfsfólki og örnámskeið um kennslukerfið MySchool.

Myndlistardeild – kl: 13.00-14.30
Fyrirlestrarsalur í Laugarnesi

Deildarforseti býður nemendur velkomna og þeir fá kynningu á náminu, sinni deild og starfsfólki. Að því loknu er skoðunarferð um húsið.

Tónlistardeild– kl: 13.00 -14.30
Sölvhóli, tónleikasal tónlistardeildar

Nemendur fá kynningu á deildinni og aðstöðu. Fagstjórar  kynna námsbrautir og svara fyrirspurnum.

Skólasetning 

Formleg skólasetning fer fram í Laugarnesi kl. 15:00-16:00.
Stutt ávarp rektors og veitingar.

Kennsla hefst hjá nemendum á 2. og 3. samkvæmt stundaskrá sama dag.