Kristín Valsdóttir, deildarforseti, kynnti aðdraganda að stofnun rannsóknarstofunnar.

Fimm listamenn og listkennarar fluttu örfyrirlestra um eigin sýn á möguleika lista í námi og miðlun:

Bjarni Snæbjörnsson, leiklistarkennari við Fjölbrautarskóla Garðarbæjar.

Karen María Jónsdóttir, viðburðarstjóri hjá Höfuðborgarstofu.

Klara Þórhallsdóttir, og verkefnastjóri fræðslu Listasafns Reykjavíkur.

Benedikt Hermann Hermannsson, tónlistarkennari.

Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Landakotsskóla.

Á fundinum voru eftirfarnir skipaðir í stjórn:

Kristín Valsdóttir, deildarforseti listkennsludeildar

Guðný María Jónsdóttir, leiklistarkennari í Borgarholtsskóla

Hanna Ólafsdóttir, lektor í sjónlistum við menntavísindasvið HÍ

Ingimar Ólafsson Waage, myndlistamaður, grunnskólakennari og stundakennari við LHÍ

Klara Þórhallsdóttir, verkefnastjóri fræðslu Listasafns Reykjavíkur.

Þórdís Sævarsdóttir tónmenntakennari.

og munu fyrstu verkefni stjórnar vera að skipta verkum, rita stofnskrá, skipuleggja dagskrá vetrarins og gera tillögur að vinnuhópum út frá hugmyndum sem komu fram á stofnfundi um tilgang og fyrirkomulag rannsóknarstofunnar.

Sjá nánar um markmið rannsóknarstofunnar .