Í september verða opnunartímar óáreiðanlegir á bókasafni Listaháskólans. Almennir lánþegar og nemendur annarra háskóla eru vinsamlegast beðnir um að hringja á undan sér til að vera viss um að safnið sem þið ætlið að sækja heim sé opið.