English below

Skólastarfið hefst mánudaginn 25. ágúst með nýnemakynningu og er ætlast til að allir nýir nemendur taki þar fullan þátt og kynni sér skipulag skólans og þá þjónustu sem er í boði.

Nýnemakynning

Kl. 10:00 - 12:00 í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13

Kynningar á þeirri þjónustu sem nemendum stendur til boða: Náms- og kennsluþjónusta, bókasafn, tölvuþjónusta og alþjóðamál. Nemendaráð kynnir einnig starfsemi sína. Í hléi er boðið upp á hressingu.

Dagskrá deilda:

Nemendur hitta fagstjóra og fá kynningu á náminu í húsnæði sinnar deildar.

Hönnunar- og arkitektúrdeild
Kl. 13:00-14:30, Þverholti 11, fyrirlestrarsal A

Listkennsludeild
Kl. 13:00-14:30, Laugarnesvegi 91, Stofu 054

MyndlistardeildKl. 13:00-14:30, Laugarnesvegi 91, fyrirlestrarsal

Tónlistardeild
kl: 13.00 - 14.30, Sölvhólsgötu 13, Sölvhóli

Skólasetning kl. 15:00

Formleg skólasetning fer fram í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 14 kl. 15:00. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor býður gesti velkomna, Hrólfur Cela, arkitekt, flytur hugvekju, Vala Kristín Eiríksdóttir, leiklistarnemandi segir frá upplifun sinni í Listaháskólanum.  Flutt verða tónlistaratriði og létt hressing verður í boði. 

Kennsla hefst hjá nemendum á 2. og 3. ári samkvæmt stundaskrá sama dag.

Orientation Day and Beginning of StudiesEnglish

The school year will begin with the Orientation Day for new students on Monday, 25th of August. The Orientation Day will begin in the morning with an introduction for all students on provided services. Presentations will be both in Icelandic and English. 

Introduction for all new students
10:00 - 12:00,  Sölvhólsgata 13, Sölvhóll
Presentation on available services for students: Learning and teaching services, library and information services, computer and web service, international services, and the Student Union. Refreshments will be offered during the break.

Introduction in Departments:

Department of Design and Architecture – 13:00-14:30, Þverholt 11, Lecture hall A
Department of Arts Education – 13:00 – 14:30, Laugarnesvegur 91, Room 054
Department of Fine Art – 13:00-14:30, Laugarnesvegur 91, Lecture Hall    
Department of Music – 13:00 -14:30, Sölvhólsgata 13,  Sölvhóll Music Hall

Opening Ceremony-15:00

At Sölvhólsgata 13, Smiðjan.
The Rector welcomes guests, an artist and a student will address students, and refreshments will be offered.