Markmiðið var að gera tilraunir með form umfjallana og reyna að finna möguleika á því að dýpka umræðu um sviðsverk út frá samfélagslegu samhengi þeirra. Nemendurnir áttu að skrifa um verk að eigin vali út frá spurningunni: „Af hverju þetta núna?“ og voru skrifin birt á vefmiðlinum Reykvélinni. Á meðan hátíðinni stóð birtu nemendurnir stuttar bloggfærslur þar sem þeir veltu vöngum yfir því sem þeir sáu það kvöldið en að hátíðinni afstaðinni birtist ítarlegri gagnrýni um verkin.

Leiðbeinandi á námskeiðinu var Karl Ágúst Þorbergsson, sviðslistamaður.

Pistla og gagnrýni má nálgast