Í verkinu afhjúpar Vala karlmennskuna með aðstoð nokkurra valinkunnra karlmanna sem eru reiðubúnir að veita okkur persónuleg, einlæg og oft og tíðum spaugileg svör við spurningunni: „Hvernig er að vera karlmaður í nútímasamfélagi?“