Meistaranemar á fyrra ári í myndlist við Listaháskóla Íslands halda röð einkasýninga á vormisseri 2014. Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar kveikjuþræðir og nánari útfærslur af hugmyndum og vinnuferli nemenda fram til þessa. Þrír skiptinemar sækja meistaranám við myndlistardeild þetta misserið og taka þátt í sýningarverkefninu. Verkefnið er unnið í samstarfi við MA nemendur í listfræði við Háskóla Íslands. Sýningarnar standa yfir í eina viku en dagskráin er eftir því sem segir hér að neðan. Nánari tímasetningar og staðsetningar verða tilkynntar sérstaklega fyrir hverja sýningu á heimasíðu myndlistardeildar. 

Spark Plugs, a series of private exhibtions by MA 1st year students in Fine Art for spring semester 2014. The programme is joined by three exchange students this semester who will also take part in the series. Openings are as follows, with each show extending over a period of one week. Further information on location and opening hours for each exhibition will be announced on the Fine Art Department website. 

Dagskrá / Opening dates: 

February 14th

February 21st

March 7th


 

March 14th

Linn Björklund 

March 21st

Jonathan Boutefeu 

April 11th  

Jan Stefan Leber
Thora Gerstner
Tobias Kiel Lauesen

April 25th

Unnur Óttarsdóttir