Meðal höfunda sem eiga efni í tölublaðinu eru: Hlynur Helgason, Stefán Snævarr, Giorgio Agamben (í þýðingu Steinars Arnar Atlasonar), Jean-Luc Nancy (í þýðingu Ólafs Gíslasonar) og Páll Skúlason. Hér er því kjörið tækifæri til að skoða tengsl heimspeki, lista og lýðræðis í bæði alþjóðlegu og íslensku samhengi.

Ritstjórn þetta árið var í höndum Jóhannesar Dagssonar, aðjúnkts við myndlistardeild LHÍ.

Áhugasmir geta nálgast Hug í næstu bókabúð.