Fyrirlesturinn var liður í fyrirlestrarröðinni Umræðuþræðir sem er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur, Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar og Listaháskóla Íslands. Vonir eru bundnar við að fyrirlestur Heike Munder fari fram snemma á næsta ári en einnig eru fleiri fyrirlestrar fyrirhugaðir sem verða kynntir síðar.