Þar var frumfluttur lítill pínókonsert sem saminn var með aðstoð gervigrreindaforitsins CALMUS AUTOMATA. Það voru þau Tinna Þorsteinsdóttir, Baldur Baldursson, Kjartan Ólafsson og Védís Kjartansdóttir sem fluttu verkið. Verkið var samið í rauntíma og var framvindu  tónsmíðarinnar  stjórnað og stýrt með hreyfingum og stafrænum stjórntækjum.