Í tilefni af alþjóðlegum degi raddarinnar bjóðum við í tónlistardeild LHÍ gestum og gangandi að kíkja til okkar og fylgjast með söngkennslu (hóptíma) með Kristni Sigmundssyni, Þóru Einarsdóttur og Selmu Guðmundsdóttur í Flyglasal LHÍ, Sölvhólsgötu frá 9:30-13:00

Allir velkomnir