Ásjónur: Brosið. Fyrirbærafræði brossins og hlutverk þess í sjónmenningu samtímans. Leiðbeinendur: Ólafur Sveinn Gíslason, Aðalheiður L Guðmundsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir (HÍ)
6 mannmánuðir fyrir 2 nemendur

Borgarbýli í ReykjavíkLeiðbeinendur: Sigrún Birgisdóttir og Thomas Pausz
12 mannmánuðir fyrir 4 nemendur

Calmus Automata: vefþjónnLeiðbeinandi: Kjartan Ólafsson

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Cloth of Eir - rannsókn, hönnun og frumgerðaþróun á klæðnaði, treflum og hálsklútum, sem hafa innbyggðan búnað til að vernda öndunarfæri gegn svifryki sem og öðrum óæskilegum efnum sem fylgir mengun í borgumLeiðbeinandi: Kristrún Thors
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Designbox, internet markaðstorg og portfolio fyrir unga hönnuðiLeiðbeinandi: Lóa Auðunsdóttir

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Gangverk lífsinsLeiðbeinendur: Una Þorleifsdóttir og Hjörtur Oddson (Landsspítali Háskólasjúkrahús)

5 mannmánuðir fyrir 3 nemendur

Mikilvægi arkitektúrs við mótun manngerðs umhverfis við áningarstaði ferðamannaLeiðbeinendur: Hildigunnur Sverrisdóttir og Gunnar Þór Jóhannesson (HÍ)
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Rannsókn á íslenskri tónlist 20. og 21. aldar – Þorkell Sigurbjörnsson: Hljómsveitarverk, einleikskonsertar, kórverk og kammeróperurLeiðbeinendur: Hróðmar I Sigurbjörnsson og Þorbjörg Daphne Hall
9 mannmánuðir fyrir 3 nemendur

Þróun á stíl og hljómferli í tónlist Jóns Leifs. Tónfræðileg greiningLeiðbeinandi: Árni Heimir Ingólfsson
3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda

Rannís skráir yfirlit styrkja út frá aðsetri leiðbeinenda og því birtast hér einöngu nöfn þeirra en ekki nemenda. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 74,5 milljónir króna til úthlutunar og hlutu alls 100 verkefni. Í styrktum verkefnum eru 154 nemendur skráðir til leiks í alls 438 mannmánuði.