What do you want to find?
Frá Fagstjóra

Frá Fagstjóra
“Tónlist er eina tungumálið í heiminum sem hver sem er getur skilið hvar sem er.” (C.Debussy)
Að miðla tónlist er skemmtilegt og göfugt starf sem krefst mikils dugnaðar, einbeitni og reynslu. Klassíska hljóðfæraleikaranámsleið LHÍ er byggð upp á góðum gömlum gildum en hún horfir einnig fram í tímann og er framsækin. Námið er fjölbreytt og kröfuhart og veitir ungu tónlistarfólki kunnáttu og styrk til framtíðarnáms og starfs.
- Peter Máté