Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fer fram í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní kl. 14. Útskrifaðir verða 127 nemendur frá öllum deildum skólans.

Dagskrá

Maria Thelma Smáradóttir

Velkomin heim eftir leikhópinn Trigger Warning

Fríða Björk Ingvarsdóttir

Ávarp rektors

Maria Thelma Smáradóttir

Velkomin heim eftir leikhópinn Trigger Warning

Fulltrúar nemenda

Kristín Dóra Ólafsdóttir listkennsludeild

Jóhann Ingi Skúlason og Kimi Tayler myndlistardeild

Signý Jónsdóttir og Sigmundur Páll Freysteinsson hönnunar- og arkitektúrdeild

Sandra Lind Þorsteinsdóttir tónlistardeild

Ásthildur Sigurðardóttir sviðslistadeild

Richard Simm

Jeux d’eau eftir Maurice Ravel

Útskrift nemenda
 
Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Hátíðarræða

Skólaslit

 

Kynnir er Níels Thibaud Girerd

Ljósmynd: Leifur Wilberg, mynd frá útskrift LHÍ vor 2018.