Laugardaginn 9. febrúar kl. 14 fara fram tónleikar tónlistardeildar LHÍ í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju. 

Fram koma nemendur af hljóðfæra- og söngbraut deildarinnar auk nema af tónsmíðabraut en á efnisskrá er meðal annars splunkuný tónlist úr þeirra ranni. Að auki flytja nemendur af söngbraut aríur úr eftir Jóhann Sebastían Bach, Georg Friedrich Haendel, Franz Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. 

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Efnisskrá:

  •  Johann Sebastian Bach: Schafe können sicher weiden
    úr Kantötu, BWV 208
    Eliska Helikarová, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel
     
  • Ingibjörg Elsa Turchi: Alea fyrir breyttan flygil.
    Flytjandi: Hjalti Þór Davíðsson, píanó
     
  • Johann Sebastian Bach: Agnus Dei úr Messu í h-moll BWV 232.
    Bergþóra Ægisdóttir, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel
     
  • Eðvarð Egilsson: Piece of Pie fyrir breyttan flygil.
    Flytjandi: Hjalti Þór Davíðsson, píanó
     
  • Johann Sebastian Bach: Quia respexit
    úr Magnificat, BWV 243.
    Alexandria Scout Parks, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel

     

  • Johann Sebastian Bach: Großer Herr und starker König
    úr Jólaoratíunni, BWV 248
    Eirik Waldeland, söngur, Þórður Hallgrímsson, trompett, Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel

     

  • Íris Rós Ragnhildardóttir: Um eilífð fyrir sópran, selló og píanó.
    Flytjendur: Snæfríður Björnsdóttir, sópran, Soffía Jónsdóttir selló og Mattias Martinez Carranza, píanó.
     
  • Georg Friedrich Händel: How Beautiful are the Feet of Them
    úr Messíasi, HWV 56.
    Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel
     
  • Josep Haydn: Welche Labung fur die Sinne
    Aría Hönnu úr Árstíðunum Hob. XXI:3
    Vera Hjördís Matsdóttir, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel
     
  • Andrés Þór Þorvarðarson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir: Er það nesti ef maður þarf að smyrja það?
    Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, fiðla
     
  • Magni Freyr Þórisson. The Shadow fyrir söngkvartett.
    Flytjendur: Sandra Lind Þorsteinsdóttir, söngur, Sigríður Salvarsdóttir, söngur, Una María Bergmann, söngur og Bergþóra Ægisdóttir, söngur

     

  • Wolfgang Amadeus Mozart: Domine Deus
    Úr Messu í c-moll, K. 427
    Sandra Lind Þorsteinsdóttir, söngur, Una María Bergmann, söngur og Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel

-----------------------

Concert at Hallgrímskirkja Church with students from Department of Music, IUA (Iceland University of the Arts). The programme consists of brand new music by compositional students of IUA, as well as arias by Johann Sebastian Bach, Georg Friedrich Haendel, Joseph Haydn and Wolfgang Amadeus Mozart.
 
The concert is a collaboration between IUA and the Arts Society of Hallgrímskirkja.

February 9, at 2pm at Hallgrímskirkja.
Free entrance, everybody welcome.