Við tökum á móti erlendum skiptinemendum og sendum nema frá okkur í bæði starfs- og skiptinám. 

Í dag ætla Alexaner Jean de Fontenay nemandi á öðru ári í grafískri hönnun sem er núna í skiptinámi í Tallin og Janosch Bela Kratz, skiptinemi í MA Design á Íslandi að veita okkur innsýn inn í líf og starf á instagrami skólans. Við hvetjum ykkur til þess að senda fyrirspurnir bæði á Alexander og Janosch ef þið hafið einhverjar spurningar. 

Hér má fræðast um skiptinnám og hér um starfsnám á vef skólans. 

Eins minnum við á að umsóknarfrestur hefur verið lengdur til 17.apríl 2020

//

At IUA we welcome foreign exchange students and we send ours in both exchange studies and internships.

Today, a second year student Alexaner Jean de Fontenay in graphic design, currently in exchange in Tallinn

and Janosch Bela Kratz, a exchange student in MA Design in Iceland, will give us an insight into their life and work on our Instagram.

We encourage you to send them questions if you have any.

We also note that the deadline for applications has been extended to 17 April 2020