Í vikunni verður gert hlé á hefðbundinni kennslu vegna málþings í kringum sviðslistahátíðina Everybody's Spectacular. Málþingið hefur fengið heitið Spectacular Symposium og verður haldið á miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl 9.00 til 15.00. Á málþinginu verður boðið upp á stuttar vinnustofur/málstofur/kynningar/samtal við listamenn sem sýna á hátíðinni og gefst kostur á að kynnast náið aðferða- og hugmyndafræði listamannanna sem og helstu stefnum og straumum innan samtímasviðslista. 

Heildardagskrá er hægt að sjá hér að neðan

Einnig er vert að benda á það að á milli 9.00 og 10.00 verður boðið upp á morgunmat, nánar tiltekið SPECTACULAR graut og kaffi. Er því hér með lofað að enginn verður svikinn af þessum guðaveigunum og þeirri stemmningu sem í kringum þær mun myndast. 

///

 

This week we will break up the teaching schedule because of a symposium connected to the international performance art festival Everybody's Spectacular. The symposium has been named Spectacular Symposium and will be on Wednesday, Thursday and Friday from 9.00 until 15.00. The symposium is composed of mini workshops, talks, introductions and dialogues with artist showing at the festival and therefore this is a great chance to get to know well the ideas and methods of the artists.  

The symposium programme is here below.

In the mornings from 9.00 until 10.00 we will serve you a SPECTACULAR breakfast in the form of a SPECTACULAR porridge and coffee. It is hereby promised that no one will be betrayed be this awesome breakfast and the atmosphere surrounding it. 

 

--- DAGSKRÁ // PROGRAMME ---

www.spectacular.is/spectacularsymposium