Kór Listaháskóla Íslands og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð halda sameiginlega tónleika í Hjallakirkju sunnudaginn 7. apríl kl.20:00.

Frumflutt verða kórverk og raddsetningar eftir tónsmíðanemendur Listaháskólans auk þess sem nemendur í kórstjórnaráfanga skólans stjórna mótettum og madrígölum endurreisnartímans.

Umsjónarmaður tónleikana er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Efnisskrá:
 

  • W. A. Mozart (1756 - 1791): Ave verum corpus
     
  • William Byrd (1538-1623): Ave verum corpus
     
  • Jakob Arcadelt (1505-1568: Il bianco de dolce cigno
     
  • John Bennet (1575-1614): Weep, O mine eyes
     
  • Thomas Luis de Victoria (1548-1611): O vos omnes
     
  • Hugi Þeyr (*1992): Kyrie – Agnus Dei 
    Samið fyrir Kór LHÍ 2019. Frumflutningur
     
  • Óskasteinar
    Ungverskt þjóðlag í raddsetningu Þóris Hermanns Óskarssonar (*1994)
    Raddsett fyrir Kór LHÍ 2019. Frumflutningur
     
  • Nú vil ég enn í nafni þínu
  • Hættu að gráta hringaná
  • Sof þú blíðust barnkind mín
  • Veröld fláa
    Íslensk þjóðlög í raddsetningu Hafliða Hallgrímssonar (*1941) Raddsett fyrir Kór MH 1988
     
  • Anna Þorvaldsdóttir: Heyr þú oss himnum (*1977)
     
  • Hjalti Nordal (*1999): Parce Domine fyrir kór, orgel, pianó og kontratenór
    Samið fyrir Kór MH 2019. Styrkt af Tónskáldasjóði RÚV & STEFs. Frumflutningur
 

Stjórnendur:
Hreiðar Ingi Þorsteinsson
Ása Valgerður Sigurðardóttir
Sunna Karen Einarsdóttir
Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel
Hjalti Nordal, píanó
Hugi Kjartansson, kontratenór