Bandaríski tónlistarfræðingurinn Judy Lochhead fjallar um verkið Emilie Suite (2011) fyrir sópran og kammersveit eftir Kaija Saariaho í opinni málstofu tónsmíðanema. 

Hvenær: Föstudaginn 11. október 2019, 12:45 - 14:00
Hvar: Fræðastofu 1, S304, Skipholti 31, 105 Reykjavík
Fyrirlesturinn er á ensku. Öll hjartanlega velkomin.

Jucy Lochhead er prófessor í tónlistarfræði við Stony Brook University og hefur einbeitt sér að rannsóknum á vestrænni samtímatónlist, bandarískri og evrópskri. Hún hefur nokkrum sinnum haldið fyrirlestra við tónlistardeild LHÍ og var einn fyrirlesara á tónlistarhátíðinni New Music for Strings í Reykjavík haustið 2018. Að þessu sinni beinir hún sjónum sínum að nýlegu verki eftir finnska tónskáldið Kaija Saariaho (f. 1956) en Emilie Suite fyrir sópran og kammersveit var frumflutt í Carnegie Hall 2011. 

http://www.judylochhead.com/
https://saariaho.org/works/emilie/

-------

Opnar málstofur tónsmíðanema haustið 2019 fara fram á föstudögum milli 12:45 - 14:00 í Fræðastofu 1, S304, Skipholti 31:

- 20.09.2019: Haukur Tómasson
- 11.10.2019 : Judy Lochhead
- 18.10.2019: Örjan Sandred
- 29.11.2019: John Speight & Peter Máté

---------

A lecture by the American musicologist Judy Lochhead on Emilie Suite (2011) by Kaija Saariaho at the Department of Music, IUA.

When: October 11 2019, 12:45 - 14:00
Where: Room S304, Skipholt 31, 105 Reykjavík.

The lecture is in English. Everybody welcome

Judy Lochhead is a music scholar of contemporary classical music in the Western tradition.  She approaches music from the perspectives of music analysis and theory, music history, and music performance. 

Some recent work includes: “Technē of Radiance: Kaija Saariaho’s Lonh,” “Difference Inhabits Repetition: Sofia Gubaidulina’s Second String Quartet,” and “Chaotic Mappings: on the ground with music.”

Lochhead has been a professor at Stony Brook University since 2010. 

http://www.judylochhead.com/
https://saariaho.org/works/emilie/

-------

Composer-Lectures-Series 2019:

- 20.09.2019: Haukur Tómasson 
- 11.10.2019 : Judy Lochhead 
- 18.10.2019: Örjan Sandred 
- 29.11.2019: John Speight & Peter Máté 

Everybody welcome.