Ómkvörnin frumflytur tónverk tónsmíðanema við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, glænýja og töfrandi tónlist sem er til vitnis um hina fjölbreyttu flóru ungra íslenskra tónskólda. Tónleikarnir fara fram í Kaldalóni í Hörpu. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Dagskrá föstudaginn 16. maí

Söngur og samhljóman,  kl. 17:00

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
flimm, imm, simm/halastjarnan

Svanfríður Hlín Gunnardóttir

Heyr mig bjartast blómstrið mæta

Árni Bergur Zoëga
Dagur hefst og hnígur svo til viðar

In memoriam Sveinn Zoega
Ljóð eftir Hörpu Árnadóttur

Sigrún Jónsdóttir
Austrið skreytir árdagsblik

Sigurður Árni Jónsson
Eitt orð

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Í landssýn

Rásir og rafstraumur, kl. 21:00

Tytti Arola
Kahvi

Hlöðver Sigurðarson
Bjöllur

Kristinn Rach Gunnarsson
2 hurðir og ofn

Hekla Magnúsdóttir
Fuglarnir öskra og gráta

Sigrún Jónsdóttir
Þráhengja

Axel Ingi Árnason

Get ekki lifað án þín
Stuttmynd eftir Lovísu Láru Halldórsdóttur, Margréti Buhl og Nönnu Höjgaard Grettisdóttur

Dodda Maggý (Þórunn Maggý Kristjánsdóttir)
(án titils)

Dagskrá laugardaginn 17. maí

Hrosshár og hörpuslög, kl. 13:00

Daníel Helgason
Tvístringur

Þorgrímur Þorsteinsson
Hamsleysi hrynjandinnar (fyrir Bastían bæjarfógeta)

Ragnheiður Erla Björnsdóttir
Vagl í auga

Sigurður Árni Jónsson
Ég er skrifborð

Þorvaldur Örn Davíðsson
….og svo er alltaf verið að færa pósthúsið

Örnólfur Eldon
Alkemía fyrir innvígða

Hlöðver Sigurðsson
Live Coding- Spuni

(Verkið verður flutt á Norðurbryggju eftir tónleikana kl. 13:00)

Logar og lúðraþytur, kl. 14:30

Þorkell Norðdal
(án titils)

Axel Ingi Árnason
Ex veritas fortis

Áskell Harðarson
Ohmur af vori

Hlöðver Sigurðsson
Basskvintett

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Pelastikk

Kristinn Roach Gunnarsson
Statik

Jón Gabríel Lorange
Tveggja Tóna Tal I & II

Sigurður Árni Jónsson
Sentientia I

Árni Bergur Zoëga

Khem IV: The Emerald Flux