HOLLNEMAFÉLAG LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS

Frá leikmanni til fagmanns
Líf að loknu námi í Listaháskóla Íslands

Haldið verður listapjall á vegum Hollnemafélags Listaháskólans, miðvikudaginn 9. nóvember kl. 18.00 í fyrirlestrasal húsnæði Listaháskólans við Laugarnesveg 91, 105 Reykjavík. 
Listaspjall og léttar veitingar
Haraldur Jónsson, myndlistarmaður ætlar að spjalla við fjóra útskrifaða nemendur skólans um líf að loknu námi, hindranir og ávinninga.

Gestir í listaspjalli eru:

Bjarni Snæbjörnsson, sviðslist og listkennsla.
Ragnhildur Gísladóttir, tónlist.
Bergur Finnbogason, hönnun og arkitektúr.
Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir, myndlist.

Allir velkomnir