Námskeiðið Leikarinn sem höfundur byggist á því að nemendur takast á við verkefni sem reyna á færni þeirra í skapandi og fræðilegum vinnubrögðum, skilningi og yfirsýn. Í námskeiðinu hafa nemendur unnið sjálfstætt undir handleiðslu Hilmis Jenssonar og er samvinnuverkefni deildarinnar með nemendum í Ritlist Háskóla Íslands að því að búa til einstaklingsverkefni sem þeir telja að endurspegli þá best sem listamenn í samhengi við sviðslistir samtímans. Nemendur hafa frjálsar hendur við val á viðfangsefni og nálgun og eru því ekki bundnir við fyrirfram gefið form eða innihald. Afrakstur námskeiðisins verður sýndur sem hér segir. 

Mið. 21. feb.
21:00 - Árni Beinteinn - Gamla bíó

Fös. 23. feb.
17:30 – Júlí Heiðar - Svarti salur

18:15 - Eygló - Kúlan

19:00 – Ebba Katrín - Kúlan

19:45 - Hlynur - Hrái salur 

20:30 - Elísabet - Svarti salur

21:15 - Hákon – Hrái salur

Lau. 24. feb.
14:00 – Eygló - Kúlan

14:45 - Ebba Katrín - Kúlan

15:30 - Hákon - Hrái salur 

19:00 - Ebba Katrín  - Kúlan

Sun. 25. feb.

17:30  - Elísabet - Svarti salur 
20:00 - Hlynur - Hrái salur 
21:30 - Hákon - Hrái salur 

 

Mán. 26.feb.

18:00 Júlí Heiðar - Svarti salur 

Á hverjum viðburði fyrir sig má finna frekari upplýsingar um miðapantanir - ATH FRÍTT INN Á ALLA VIÐBURÐI

Árni Beinteinn
https://www.facebook.com/events/1964165833847034/

Júlí Heiðar
https://www.facebook.com/events/162223291093562/

Eygló
https://www.facebook.com/events/183200359109607/

Ebba Katrín 
https://www.facebook.com/events/206224763453451/

Hlynur
https://www.facebook.com/events/180319019154040/

Elísabet
https://www.facebook.com/events/1685749608149271/

Hákon 
https://www.facebook.com/events/209077099671055/