Nú líður að lokum haustannar og að venju munu nemendur tónlistardeildar ljúka önninni með árlegri hausttónleikaröð skólans.

Píanónemendur halda tvenna tónleika laugardaginn 14.desember í kirkju Óháða safnaðarins. Fyrri tónleikarnir hefjast kl 15:00 og þeir seinni kl 17:00.

Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir.
________________________________________________________________

15:00 - Einleiksverk fyrir píanó

Þórir Hermann
Ásthildur Ákadóttir
Halldór Gylfason
Romain Þór Denuit

17:00 - Einleiksverk fyrir píanó og fjögur sönglög

Róbert A.Jack
Guðný Charlotta Harðardóttir
Mattias Martinez Carranza
Alexander Smári K. Edelstein

Söngur - Vera Hjördís Matsdóttir