Við opnum dyrnar og bjóðum ykkur í heimsókn laugardaginn 29.febrúar 2020 milli klukkan 12 og 16. 
Við bjóðum upp á fjölmarga viðburði og verk í Laugarnesinu, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir  um húsið. 
 

Dagskrá dagsins:

 

Leiðsagnir um húsið frá Rauða Torginu 

Kl. 12:30 
Kl. 13:30 
Kl. 14:30 
Kl.15:30 
 

Viðburðir 

  

12:00 

Setning Háskóladagsins  
Black box - L223, 2. hæð 
  

13:00 

Senuvinna 
2. ár leikaranemar 
L140, 1. hæð 
  

13:30 

Leiklestur  
1. ár sviðshöfundar 
L141, 1. hæð 
  

14:00 

Repertoire 
1. ár dans 
Black box – L223, 2. hæð 
  

14:30

Raftónlistarsmiðja
Listkennsludeild
Finnland L191

14:30 

Viewpoints 
1. ár sviðshöfundar og leikarar 
Danssalur – L222, 2. hæð 
  

15:00 

Repertoire 
1. ár dans 
Black box – L223, 2. hæð 
  

15:30 

Viewpoints 
1. ár sviðshöfundar og leikarar 
Danssalur – L222, 2. hæð 
 
 

Jarðhæð 

Lísuland 

Arkitektúr

L193  

Klúbbur tónlistadeildar

 

Naflinn - L 103  

Sýning 3. árs nema, BA í myndlist 
 

Heimasvæði BA Myndlist 3.ár - L 102  

Hipp Hopp vinir EKKI land og synir  
 

RÝMD - sýningarskjár nemendagallerys 
 

Gallerí Sælir Kælir 

Samsýningin Magninnkaup 

L143 

Hönnun - nemendaverk 

L142 

Hönnun - Video og möppur 
 

L141 

Upptökur af sviðsverkum - Sviðslistadeild 
 

Gangur á fyrstu hæð 

Videoverk nemenda í myndlistardeild 

Hulduland  - L 108  

Oops! - Vandræðaleg samskipti mannlegra umbreytinga  
Sýning nemenda myndlistardeildar í áfanganum Mannöldin 
  

2. hæð 

Kubburinn 

Surfaces - Einkasýning Mari Bø, meistaranema í myndlist 

L210  

Videoverk og upptökur  
 

L209

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri

L220 

Innsetning – Sean O´Brian Meistaranemi í sviðslistum  

L221 

Meistaranám 
 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
 
 
kort_vefur.jpg