Gleym-mér-ei, hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ, hefur göngu sína á ný. Allir tónleikarnir hefjast klukkan 12:15 á miðvikudögum. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

Ást, náttúra, feminismi og kynusli eru á meðal stefja á tónleikunum en hver konsert fléttast í kringum ákveðið þema. 

Miðvikudaginn 6. febrúar verður tónlist með alls kyns náttúruívafi meginuppstaða tónleikanna. Á meðal tónskálda sem koma við sögu eru bandaríska tónskáldið George Crumb, Robert Schumann, Franz Schubert og Johannes Brahms.

Efnisskrá miðvikudaginn 6. febrúar:

  • Robert Schumann / Heinrich Heine: Die Lotosblume úr Myrthen-lagaflokknum, ópus 25
    Vera Hjördís Matsdóttir, söngur og Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó
     
  • Franz Schubert / Ludwig Rellstab: Liebesbotschaft úr Schwanengesang D 957 
    Bergþóra Ægisdóttir, söngur og Kristinn Örn Kristinsson, píanó
     
  • Johannes Brahms: Rapsódía í h-moll op 79 nr 1 
    Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó
     
  • George Crumb / Robert Southey: How Beautiful is Night úr Three Early Songs
    Alicia Achaques, söngur og Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
     
  • G. Butterworth / Alfred Housman: Lovliest of Trees úr Shropshire Lad
    Fredrik Schjerve, söngur og Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
     
  • Douglas Moore / John Latouche: Willow Song úr The Ballad of Baby Doe
    Alexandria Scout Parks, söngur og Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
     
  • Ralph Vaughan Williams / Robert Louis Stevenson: Wither must I wander úr Songs of Travel 
    Eirik Waldeland, söngur og Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó

 

Um tónleikaröðina:

Tónleikaröðin Gleym-mér-ei fer fram á Kjarvalsstöðum og er haldin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

  • 30. janúar: Afmæli Amadeusar. Tónlist eftir Mozart
  • 6. febrúar: Náttúrulega. Náttúrutónlist úr öllum áttum
  • 13. febrúar: Heilagur Valentínus og alls konar ástarljóð
  • 20. febrúar: Áfram stelpur. Tónlist eftir feminíska frumkvöðla
  • 27. febrúar: Lög heimsins. Þjóðlagaskotnir tónleikar
  • 6. mars: Hetjusópranar og lýrískir bassar. Kynusli í óperuheiminum
  • 13. mars: Góða veislu gjöra skal
  • 20. mars: Tónlist eftir Edvard Grieg á Grieg-hátíð

-------------

Vocal students from the Department of Music, IUA, perform music that revolves around nature. The concert is part of the concert series "Gleym-mér-ei" that consists of eight, theme-based concerts.

All concerts are held on Wednesday at 12:15 at Kjarvalsstaðir. Free entrance and everybody welcome.

Programme, February 6

  • Robert Schumann / Heinrich Heine: Die Lotosblume from Myrthen op. 25
    Vera Hjordís Matsdóttir, voice and Anna Thorhildur Gunnarsdóttir, piano
     
  • Franz Schubert / Ludwig Rellstab: Liebesbotschaft from Schwanengesang D 957 
    Bergthora Aegisdottir, voice and Kristinn Orn Kristinsson, piano
     
  • Johannes Brahms: Rhapsody in b-minor op 79 nr 1
    Anna Thorhildur Gunnarsdóttir, piano 
     
  • George Crumb / Robert Southey: How Beautiful is Night from Three Early Songs
    Alicia Achaques, voice and Matthildur Anna Gisladóttir, piano
     
  • G. Butterworth / Alfred Housman: Lovliest of Trees from Shropshire Lad
    Fredrik Schjerve, voice and Matthildur Anna Gisladottir, piano
     
  • Douglas Moore / John Latouche: Willow Song from The Ballad of Baby Doe
    Alexandria Scout Parks, voice and Matthildur Anna Gísladóttir, piano
     
  • Ralph Vaughan Williams / Robert Louis Stevenson: Wither must I wander from Songs of Travel 
    Eirik Waldeland, voice and Gudny Charlotta Hardardottir, piano

 

Gleym-mér-ei concert series is held in collaboration with Reykjavík Art Museum. 

  • January 30th: Mozart's Birthday Celebration
  • February 6th: Naturally. Nature theme in music
  • February 13th: St. Valentine and all kinds of love songs
  • February 20th: Go Girls! Music by pioneer feminists
  • February 27th: Music of the world. Folk songs from all around
  • March 6th: Heldensopranos and lyrical basses. Gender bending in the opera world
  • March 13th: It's my party. Marriages, masquerade balls and other opera parties
  • March 20th: Music by Edvard Grieg