Gleym-mér-ei, hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ, hefur göngu sína á nýjan leik. Allir tónleikar fara fram á miðvikudögum kl. 12:15 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill.

Ást, náttúra, feminismi og kynusli eru á meðal stefja á tónleikunum en hver konsert fléttast í kringum ákveðið þema.

Á tónleikum 13. mars verður haldið á krár og knæpur, grímudansleiki og alls kyns góðar veislur sem koma við sögu í óperubókmenntunum.

Efnisskrá:

 • W. A. Mozart / Lorenzo Da Ponte
  Voi che sapete
  - aría Cherubinos úr óperunni Brúðkaup Fígarós, K. 492 (1786)
  Steinunn Þorvaldsdóttir, söngur 
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
   
 • W. A. Mozart / Lorenzo Da Ponte
  Venite inginocchiatevi
  - aría Súsönnu úr óperunni Brúðkaup Fígarós, K. 492 (1786)
  Vera Hjördís Matsdóttir, söngur
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
   
 • W. A. Mozart /  Lorenzo Da Ponte
  Fin ch´han dal vino
  - kampavínsaría Don Giovanni úr óperunni Don Giovanni, K. 527 (1787)
  Eirik Waldeland, söngur
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
   
 • Giuseppe Verdi / Arrigo Boito
  Alice…Meg…Nannetta!
  - kvartett Alice, Meg, Nannettu og Quickly úr óperunni Falstaff (1893)
  Íris Björk Gunnarsdóttir, söngur
  Vera Hjördís Matsdóttir, söngur
  Sigríður Salvarsdóttir, söngur
  Una María Bergmann, söngur
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
 • Emmerich Kálmán / Julius Bremmer & Alfred Grünwald
  Ein Kleiner Slowfox mit Mary
  - aría Miss Mary Lloyd úr óperettunniHertogaynjan frá Chicago (1928)
  María Sól Ingólfsdóttir, söngur
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
   
 • Leonard Bernstein
  What a Movie!
  - aría Dinah úr óperunni Trouble in Tahiti (1952)
  Sigríður Salvarsdóttir, söngur
  Matthildur Anna Gísladóttir, píanó

Tónleikaröðin Gleym-mér-ei fer fram á Kjarvalsstöðum og er haldin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur.

 • 30. janúar: Gleym-mér-ei: Afmæli Amadeusar
 • 6. febrúar: Gleym-mér-ei: Náttúrulega
 • 13. febrúar: Gleym-mér-ei: Heilagur Valentínus og alls konar ástarljóð
 • 20. febrúar: Áfram stelpur. Tónlist eftir feminíska frumkvöðla
 • 27. febrúar: Lög heimsins. Þjóðlagaskotnir tónleikar
 • 6. mars: Hetjusópranar og lýrískir bassar. Kynusli í óperuheiminum
 • 13. mars: Góða veislu gjöra skal
 • 20. mars: Tónlist eftir Edvard Grieg á Grieg-hátíð

-------------

Vocal students from the Department of Music, IUA, perform love songs and arias. The concert is part of the concert series Gleym-mér-ei that consists of eight, theme-based concerts.

Gleym-mér-ei concert series is held in collaboration with Reykjavík Art Museum. All concerts are on Wednesday at 12:15. Free entrance and everybody welcome.
 

 • January 30th: Mozart's Birthday Celebration
 • February 6th: Naturally. Nature theme in music
 • February 13th: St. Valentine and all kinds of love songs
 • February 20th: Go Girls! Music by pioneer feminists
 • February 27th: Music of the world. Folk songs from all around
 • March 6th: Heldensopranos and lyrical basses. Gender bending in the opera world
 • March 13th: It's my party. Marriages, masquerade balls and other opera parties
 • March 20th: Music by Edvard Grieg