An Open Window
Hlökk Þrastardóttir

The exhibition ,,An Open Window" opens in Kubburinn, Laugarnesvegi 91- October 7th at 5-7 PM.

An Open Window Letters turn into words, words put together become sentences – something is even said, out loud! Something is going on here. A collection of things must make a whole, at least in the end. Open the window and make a sound, just any sound. What could happen? Some kind of a situation – a conversation even. Shout or a whisper, a downpour?

Röð einkasýninga myndlistarnema á BA stigi

Á tímabilinu 30. september - 2. desember stendur yfir röð einkasýninga BA nemenda á 3. ári í myndlist, alls 24 sýningar.
Á hverjum fimmtudegi opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð.

Facebook viðburður Allar einkasýningar 3. árs nema í myndlist

hlokk_hlokk_thrastardottir.jpeg