Einkasýning Högnu Heiðbjartar Jónsdóttur opnar þriðjudaginn 24. nóvember kl. 17:00 – 18:00 í Naflanum, Laugarnesvegi 91. Sýningin er í röð einkasýninga nemenda á 3. ári í myndlist.

ATH vegna núverandi ástands verður sýningin aðeins aðgengileg almenningi í gegnum beint streymi á vefnum kl. 17:15 sem nálgast má HÉR.

Covid Receipt

Covid Receipt is an exhibition that shows the shapeshifting of cashier receipts during the Covid-19 pandemic. Random moments have been captured in the receipts that are on display, as they’ve transformed into black and white abstract images because of the acid in the sanitiser covering the customers’ hands. What would’ve been considered trash and mere fragments of transient everyday life, has now been preserved as a documentation of the present.

Á tímabilinu 1. október - 26. nóvember stendur yfir röð einkasýninga BA nemenda á 3. ári í myndlist, alls 24 sýningar.

Í hverri viku opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð.

Facebook / Allar einkasýningar 3. árs nema í myndlist