Dagur 2 og þá er það myndlistardeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar. 

Hægt verður að fylgjast með Nínu Óskarsdóttur útskriftarnema í meistaranámi í myndlist á Instagram.

Nína er að vinna að lokaverkefninu sínu þessa dagana og er búin að koma sér upp stúdíói í eldhúsinu hjá samnemenda sínum í meistaranáminu.

Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook. 

Við hvetjum ykkur til þess að senda inn spurningar bæði á Instagraminu sem og á Facebook

Við munum gera okkar að besta að svara öllum spurningum.

Hlökkum til að hitta ykkur stafrænt í dag.