Class: 
color4

Útskriftarviðburðir meistaranema í sviðslistum haust 2018

Útskriftarsýningar meistaranema í sviðslistum fara fram dagana 21. ágúst - 25. ágúst. 
Frítt er inn á alla viðburðina en panta þarf miða á tix.is til að tryggja sér sæti. Smellið á heiti sýninganna til að komast á vef tix.is 
 
DJ Daddy Issues & Comedy is a Safe Space (2 aðskilin verk)
Rebecca Scott Lord
 
Þjóðleikhúskjallarinn
22. ágúst
Kl. 21:00
Nýjasta tækni og vísindi
Tími til að segja bless
Feminísk útópía