Class: 
color4

Einstaklingsverkefni 2. árs sviðshöfunda

Í námskeiðinu vinna nemendur að einstaklingsverkefni undir handleiðslu leiðbeinenda og tekur viðfangsefni og form verkefnisins mið af áhugasviði og áherslun nemanda innan sviðslista. Lögð er áhersla á frumsköpun og frumkvæði nemenda, einstaklingsbundna sýn og nálgun. Nemendur byrja að þróa áfram eigið höfundaverk, skilgreina eigin aðferðir og ferli sem og að staðsetja sig í samhengi við sviðslista senuna. Nemendur leiða listrænt starf og nýta til þess þá þekkingu sem þau hafa tileinkað sér í náminu til þessa.

Nemendur sviðslistadeildar LHÍ sýna á Þingeyri

Dagana 20.-24. mars munu 2. árs nemendur úr leikara- og samtímadansnámi við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands heimsækja Þingeyri. Á meðan á dvölinni stendur munu nemendur vinna að stuttum einleikjum undir handleiðslu kennaranna Halldóru Geirharðsdóttur og Péturs Ármannssonar.

Panel discussion - "What can a festival do?"

On Friday the 18th of November the Department of Performing Arts at IUA in collaboration with Reykjavík Dance Festival will host a symposium about the possibilities and powers of festivals.

 

During the discussion panel we will hear from the following speakers:

Vigdís Jakobsdóttir, Artistic Director of Reykjavík Arts Festival

María Rut Reynisdóttir, Head of the cultural office of Reykjavíkurborg

Ásgerður Gunnarsdóttir and Alexander Roberts, former Artistic Directors of Reykjavík Dance Festival