Málstofa/Artist talk - Guðmundur Ingi Þorvaldsson
english below
Amatör/Shaman
Gestur okkar í Málstofu föstudaginn 5.apríl er Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og fagstjóri leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ.

english below
Amatör/Shaman
Gestur okkar í Málstofu föstudaginn 5.apríl er Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari og fagstjóri leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ.
Due to unforseen situations we have to postpone this lecture.
EXPRESSIONS: the power and politics of expectations in dance
Steinunn Ketilsdóttir – dance artist is our guest in Artist talk on Friday. She will share with us her practice.
Leikarinn sem höfundur er námskeið er byggist á því að nemendur takast á við verkefni sem reyna á færni þeirra í skapandi og fræðilegum vinnubrögðum, skilningi og yfirsýn. Í námskeiðinu vinna nemendur sjálfstætt undir handleiðslu kennara, sem að þessu sinni voru tveir - þeir Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Hilmir Jensson, að því að búa til einstaklingsverkefni sem þeir telja að endurspegli þá best sem listamenn í samhengi við sviðslistir samtímans. Nemendur fengu frjálsar hendur við val á viðfangsefni og nálgun og voru því ekki bundnir við fyrirfram gefið form eða innihald.
Our first Artist Talk of the year!
Shai Faran - Dance as a Practice
“Body in progress” er útskriftaverk eftir Ritu Mariu Muñoz Farias nema á samtímadansbraut.
//
Rita Maria Muñoz Farias is a 3rd year dance student of the Contemporary Dance Practices at the department of Performing Arts at IUA this is her final project.
“Body in progress” is part experiment, performance, and a practice in the making. It came from the desire of wanting to start anew and the search towards an empty body. It has been inspired by myths, different movement and meditation practices, the ‘Death Positive Movement’, The White Book, and others.