Class: 
color4

LHÍ á Háskóladeginum í Reykjavík

Háskóladagurinn 2024 fer fram laugardaginn 2. mars milli klukkan 12:00 – 16:00.*

Listaháskóli Íslands býður gesti velkomna að Laugarnesvegi 91 þar sem allar námsleiðir skólans verða kynntar

Í boði verða tónleikar, viðburðir og sýningar, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir um húsið.

*Þess má geta að LHÍ verður með opið í klukkustund lengur en aðrir háskólar eða til klukkan 16:00.

TÍMASETT DAGSKRÁ

12:00 Setning háskóladagsins 2024

Þegar ég sé þig, sé ég mig / When i see you, i see me // Erna Kanema Mashinkila

Erna Kanema Mashinkila
Lokaverk
Sviðslistadeild

————————

From a POC POV : Við sitjum í strætó með afríska tónlist í eyrunum, það er snjóbylur úti og myrkur. Segðu mér, segðu mér, Varstu ekki stundum einmana? „Hey" Treysti lítið hverfi mínu, ekki allir nágranni. I feel a great connection here and it takes only one person to SEE you to fully Flourish. Mannstu það, mannstu það, þegar að við gengum útí nóttina? We are here and we have created a non family Family.

Elysium // Benjamín Kristján Jónsson

Benjamín Kristján Jónsson
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

But to the Elysian plain and the bounds of the earth will the immortals convey thee, where dwells fair-haired Rhadamanthus, and where life is easiest for men. No snow is there, nor heavy storm, nor ever rain, but ever does Ocean send up blasts of the shrill-blowing West Wind that they may give cooling to men
- Homer. The Odyssey
 

The Beginner's Guide to Being Happy Alone // Nana Anetta Saijets

Nana Anetta Saijets
Höfundurinn
Sviðslistadeild
————————

"Hi, my name is Nana and I'm an introvert. Socializing drains me instead of giving me energy. I hate being alone though."
Nana Saijets is an actress who is in the process of finishing their master's degree at the University of Arts Helsinki. At LHÍ, she is currently studying as an exchange student for two months.
 

Rétt upp hönd ef þú átt afa // Inga Óskarsdóttir

Inga Óskarsdóttir
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

Leit mín að afa mínum.
 
Handrit og leikstjórn: Inga Óskarsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Kolbrún Óskarsdóttir
Leikarar: Jakob van Oosterhout, Jón Bjarni Ísaksson, Mikael Emil Kaaber og Mímir Bjarki Pálmason
Tónlist: Hrannar Máni Ólafsson og Kolbrún Óskarsdóttir
 
Hvenær/When: