Málstofa - Bannað að gera leiðinlegt. -Samsköpun 16 elskenda.
Brynja Björnsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir ræða skapandi samstarf og vinnuaðferðir sviðlistahópsins 16 elskenda.

Meistaranemar í sviðslistum bjóða upp á sviðslistahátíð í Laugarnesinu sem verður sett mánudaginn 19.08. kl. 18:30.
Sjö konur eru að útskrifast í þetta sinn og endurspegla verkinn fjölbreytileika þeirra. Umgjörðin verður hin glæsilegasta enda hafa þær sett saman metnaðarfulla dagskrá sem má sjá hér fyrir neðan.
Hátíðinni lýkur með fögnuði í Iðnó kl. 23 föstudagskvöldið 23.ágúst.
Hér fyrir neðan má sjá nánar um hátíðina og dagskrána.
Kraftaverk - vinnustofa er leikverk eftir Rakel Björk Björnsdóttur unnið á námskeiðinu Leikarinn sem höfundur.
Hjálpaðu mér upp...
Ég er orðinn leiður á að liggja hér...
Leikarar: Rakel Björk Björnsdóttir, Sara Ósk Þorsteinsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir & mamma
Leiðbeinandi: Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Þakkir: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, amma & afi
Frítt inn en bóka þarf miða á Tix.is
Að þessu sinni útskrifast tíu nemendur af brautinni og endurspegla verk þeirrra fjölbreytileika námsins.
Verkin eru sýnd í Listaháskólanum í Laugarnesi, Tunglinu - Austurstræti 2a, Tjarnarbíó, Laugardalslauginn og í einkabíl.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrána og hlekk á hvert verk fyrir sig á tix.is þar sem hægt er að bóka miða. Frítt inn á allar sýningar.
Miðvikudagur 1. maí: