Class: 
color4

náttúrulega // naturally - juulius vaiksoo

náttúrulega // naturally
Contemporary Dance Practices
Graduation Individual Work
Juulius Vaiksoo
----------------------------------
 
á meðan þú horfir spurðu sjálfa/n þig hvað er dýrslegt og hvað er mannlegt?
 
aðstandendur:
danshöfundur. juulius vaiksoo
dansarar. mari ann valkna og torfi tómasson
 
þakkir:
Þegar ég sé þig, sé ég mig / When i see you, i see me

Einstaklingsverkefni 3 árs leikara

Einstaklingsverk 3 ár leikara

Nemendur á 3. ári leikarabrautar hafa síðustu 4 vikur unnið að einstaklingsverkefnum sínum undir handleiðslu Agnars Jóns Egilsonar fagstjóra leikarabrautar.
 
Nemandinn sem einstaklingur fylgir eftir eigin hugmynd, vinnur hana með þeim aðferðum sem hann hefur tileinkað sér í náminu, þar sem fræði, tækni og sköpun eru samofin í nálgun nemandans við verkefnið.