Class: 
color4

One Collective Breath // Brett Smith

'One Collective Breath’ is a new performance work that pays homage to the colourful world of Icelandic choral culture. Situated inside the 'Currently Unnamed Choir', you are intertwined with its members amidst a rehearsal unfolding. Through the highs and lows of learning a new song, what begins as an ordinary evening practice evolves into a living, expanding encounter with a composition. The work is a celebration of our simultaneous existence - exploring community, note by note - the moments we unconsciously share every time we breathe together.

Exposure // Alicia Luz Rodríguez

Exposure is the result of a research that started as a series of encounters between myself and an automatic photo booth. After a year of experiments and explorations, the work I will share takes the shape of a solo stage performance that deals with a vulnerability and loneliness living deep within me.  

This work might be biographic. Or not. 
 

Participants: Alicia Luz Rodríguez 
 

Dagur #3 Sviðslist

Dagur 3 og þá er það sviðslistadeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar. 

Hægt verður að fylgjast með Almari Blæ Sigurjónssyni & Erni Gauta Jóhannssyni 2 árs nema á Leikarabraut á Instagram.

Eins hefur heyrst að það gætu komið einhverjir leynigestir fram...

Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook. 

Háskóladagurinn 2020 á Akureyri - Viðburði aflýst

ATH! 

Viðburðinum er aflýst.

 

Við hvetjum ykkur þó til að þess að hafa samband við viðeigandi deild hafiði einhverjar spurningar um umsóknarferlið eða námið.

 

 

Listaháskólinn verður á Akureyri laugardaginn 7.mars með kynningu á námsframboði sínu. 

Við verðum ásamt öllum hinum háskólunum staðsett í Háskólanum á Akureyri frá kl. 13 til 16.